Hiprabovis IBR Marker Live (live gE- tk- double-gene-deleted bovine...) - QI02AD01

Updated on site: 09-Feb-2018

Nafn lyfs: Hiprabovis IBR Marker Live
ATC: QI02AD01
Efni: live gE- tk- double-gene-deleted bovine herpes virus type 1, strain CEDDEL: 106.3107.3 CCID50
Framleiðandi: Laboratorios Hipra S.A

Efnisyfirlit

1.HEITI DÝRALYFS

HIPRABOVIS IBR MARKER LIVE frostþurrkað stungulyf og leysir, dreifa fyrir nautgripi.

2. INNIHALDSLÝSING

Hver 2 ml skammtur inniheldur:

Frostþurrkað lyf:

Virkt efni:

Lifandi gE- tk- nautgripa-herpesveira af tegund 1 (BoHV-1) með tvöfaldri genaúrfellingu, stofn CEDDEL: 106.3 – 107.3 CCID50

Skammstafanir:

gE-: úrfelling á glýkópróteini E; tk-: úrfelling á týmidín kínasa; CCID: skammtur af frumurækt sem veldur sýkingu (cell culture infectious dose)Lesa meira...

Athugasemdir